
The Extreme Chill Music Festival will take place in Reykjavík from September 3–7,
marking the 16th year of the festival.
This year, a large number of artists will perform at the festival, bringing together a diverse lineup—from experimental musicians to classical artists—including:
Seefeel - Matt Black (Coldcut / Ninja Tune) - Loscil - Drew McDowall - Hekla - Þóranna Björnsdóttir, and many more...
The festival will be held at several different venues in downtown Reykjavík, including Gamla Bíó, Harpa (Kaldalón), Bíó Paradís, Húrra, Space Odyssey, and others.
Extreme Chill has become one of Iceland’s longest-running music festivals, having operated continuously for the past 15 years. The festival has attracted considerable international attention and has established itself as an important part of Iceland’s music scene, distinguished by its focus on experimental, electronic, and ambient music.
The festival and its surrounding activities have led to numerous releases, concerts, international tours, and collaborations with both Icelandic and foreign artists—not to mention unforgettable performances at festivals both in Iceland and abroad that trace their roots directly back to Extreme Chill.
A full festival pass costs only 16,900 ISK and grants access to all five days. Tickets are available at midix.
"A five-day musical feast where Icelandic and international artists from diverse backgrounds and of all ages meet to create under the influence of Icelandic nature. A unique event no one should miss.
This will be a mysterious journey through electronic Reykjavík."
///Icelandic///
Tónlistarhátíðin Extreme Chill fer fram í Reykjavík dagana 3-7 September en þetta er 16.árið sem hátíðin er haldin.
Í ár kemur mikill fjöldi listamanna fram á hátíðinni, Þarna koma saman ólíkir listamenn frá tilraunakenndum listamönnum til klassískrar listamanna þ.á.m: Seefeel - Matt Black (Coldcut / Ninja Tune) - Loscil - Drew McDowall - Hekla - Þóranna Björnsdóttir ofl …
Hátíðin mun eiga sér stað á nokkrum mismunandi stöðum í miðborginni: Gamla Bíó, Harpa (Kaldalón), Bíó Paradís, Húrra, Space Odyssey, ofl..
Extreme Chill hátíðin er orðin ein af langlífustu tónlistarhátíðum Íslands enda hefur hún verið starfandi óslitið s.l. 15 ár. Hátíðin hefur vakið mikla athygli víða um heim og er orðin miklivægur partur af tónlistarsenu íslands með sína sérstöðu sem er fókus á tilraunarkennda tónlist raf- og sveimtónlist.
Hátíðin og starfið í kringum hana hefur leitt af sér fjölda útgáfa, tónleika, ferðalaga erlendis, samstarfa við erlenda sem innlenda tónlistarmenn að ótöldum ógleymanlegum uppsetningum á hátíðum erlendis og innanlands sem eru bein afleiðing hátíðarinnar.
Hátíðar passinn kostar aðeins 16.900 kr og gildir á alla 5 dagana. Miðasala inn á midix.is
“5 daga tónlistarveisla þar sem íslenskir og erlendir listamenn með ólíkan bakgrunn á öllum aldri mætast í sköpun sinni undir áhrifum íslenskrar náttúru. Einstakur viðburður sem engin ætti að láta fram hjá sér fara. “Þetta verður leyndardómsfullt ferðalag um rafræna Reykjavík.”